15. jún. 2020

Malbikun á Vífilsstaðavegi og Reykjanesbraut

Þriðjudaginn 16. júní er stefnt á að malbika Vífilsstaðaveg, frá og með hringtorgi vestan við Reykjanesbraut og svo báðar akreinar að hringtorgi austan við Reykjanesbraut.

  • Malbikun á Vífilsstaðavegi og Reykjanesbraut
    Malbikun á Vífilsstaðavegi og Reykjanesbraut

Þriðjudaginn 16. júní er stefnt á að malbika Vífilsstaðaveg, frá og með hringtorgi vestan við Reykjanesbraut og svo báðar akreinar að hringtorgi austan við Reykjanesbraut.

  Kaflinn verður lokaður á meðan framkvæmdum stendur og viðeigandi merkingar og hjáleiðir settar upp

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 09:00 til kl. 15:00.

Reykjanesbraut lokunVegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.