15. okt. 2025

Malbikunarvinna við Strandveg

Unnið veður við malbikun á Strandvegi á morgun. Götukafla verður lokað á meðan á vinnunni stendur. Uppfært: vinnunni var frestað til 17. október.

Á fimmtudaginn, 16. október mun Loftorka vinna við malbikun á Strandvegi, milli Norðurbrúar og 17. júnítorgs, ef veður leyfir.

Uppfært: vinnunni var frestað og er stefnt að verkið verði unnið á föstudaginn, 17. október.

Byrjað verður um klukkan 9:00 og unnið fram eftir degi.

Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur, eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd.