9. júl. 2020

Norðurnesvegur lokaður vegna lagnavinnu 15. - 17. júlí

Vegna lagnavinnu við Norðurnesveg á Álftanesi þarf að loka Norðurnesvegi með þverun frá miðvikudeginum 15. júlí til og með föstudagsins 17. júlí

Vegna lagnavinnu við Norðurnesveg á Álftanesi mun verktaki sem vinnur við framkvæmdina loka Norðurnesvegi frá miðvikudeginum 15. júlí til og með föstudagsins 17. júlí. Lokunin verður framkvæmd samkvæmt meðfylgjandi mynd og hjáleið verður um Suðurnesveg.