5. maí 2020

Norðurnesvegur - lokun vegna framkvæmda

Vegna vinnu við lagnir við Norðurnesveg á Álftanesi mun verktaki sem vinnur við framkvæmdina loka Norðurnesvegi í hádeginu miðvikudaginn 6. maí.  Áætlað er að lokunin standi yfir í um tvær vikur. 

  • Norðurnesvegur - merkingar v/ lokunar
    Norðurnesvegur - merkingar v/ lokunar

Vegna vinnu við lagnir við Norðurnesveg á Álftanesi mun verktaki sem vinnur við framkvæmdina loka Norðurnesvegi í hádeginu miðvikudaginn 6. maí. Áætlað er að lokunin standi yfir í um tvær vikur. 

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og fylgja merkingum á vinnusvæðinu. 

 Lokunin verður framkvæmd samkvæmt meðfylgjandi áætlun.