Útboð - Stofnstígur við Arnarneshæð
ÚTBOÐ - Stofnstígur við Arnarneshæð
ÚTBOÐStofnstígur við Arnarneshæð
Garðabær óskar eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir eru:
Malbikaðir göngustígar 925 m,
undirstöður fyrir hljóð- og skjólgirðingar 990 m,
grasþakning 11.700 m2,
tilflutningur á jarðvegi innan svæðis 7.000 m3.
Verklok eru áfangaskipt. Fyrra áfanga skal vera lokið 11. september 2015 og seinni áfanga skal vera lokið 30. september 2015.
Útboðsgögn eru afhent rafrænt hér á vef Garðabæjar
Tilboðum skal skila til Bæjarskrifstofa Garðabæjar, Garðatorgi 7, fyrir kl. 11:30 föstudaginn 17. júlí 2015 þar sem þau verða opnuð á fyrrgreindum tíma.
Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar