Garðabær auglýsir lóðir
Garðabær auglýsir lausar lóðir á Hraunsholti og í Garðahrauni.
Garðabær auglýsir lausar lóðir á Hraunsholti og í Garðahrauni.
Gatnagerðargjöld eru lögð á samkvæmt gjaldskrá en tilboð skulu gerð í byggingarréttargjald. Fyrir liggur verðskrá með viðmiðunarverðum.
Garðahraun
Einbýlishús
Dalprýði 9
Hraunprýði 7
Hraunprýði 5
Lyngprýði 6
Hraunprýði 1
Hraunprýði 11
Lyngprýði 1
Parhús
Dalprýði 5
Dalprýði 7
Raðhús
Stigprýði 1-5
Hraunsholt eystra
Lækjarfit 11
Lækjarfit 13
Túnfit 3
Samið hefur verið við fasteignasöluna Garðatorg, eignamiðlun, Garðatorgi 7 um að veita
viðtöku tilboðum í lóðirnar. Tilboðsfrestur er til kl. 12, 28. nóv. 2008.
Nánari upplýsingar veitir jafnframt þjónustuver Garðabæjar í síma 525 8500.
Auglýsing sem birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 16. nóvember 2008.
Auglýsing og fylgiskjöl
Bæjarstjóri