Fréttir

Rauð veðurviðvörun: Lokanir og skólahald
Við vekjum athygli á að rauð veðurviðvörun er í gildi frá klukkan 8-13 á fimmtudagsmorgun.

Tónlistarnæring fer fram 12. febrúar
Vinsamlegast athugið: Vegna veðurviðvörunar miðvikudaginn 5. febrúar hefur tónleikunum verið frestað til 12. febrúar
Lesa meira
Appelsínugul viðvörun næstu tvo daga
Appelsínugul veðurviðvörun verður í gildi í næstu tvo daga.Við hvetjum foreldra grunnskólabarna til að fylgjast sérstaklega vel með fréttum af veðri.
Lesa meira
Fjölbreytt og flott dagskrá á Safnanótt
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í Garðabæ á Safnanótt.
Lesa meira
Fjölbreytt kynfræðsla í félagsmiðstöðvunum í Viku6
Vika6 fer fram 3.–7. febrúar og í ár er þemað líkaminn og kynfærin.
Lesa meiraViðburðir
Frumflutningur á Tónlistarnæringu
Þrjú verk fyrir píanó og fiðlu eftir John Speight verða frumflutt í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.
Tilkynningar
Hnoðraholtsræsi – fráveita
Garðabær óska eftir tilboðum í verkið: Hnoðraholtsræsi - fráveita.
Hleinar að Langeyrarmölum - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hleina að Langeyrarmölum í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Ástandsmat fráveitu – Hreinsun og myndun
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Ástandsmat fráveitu – Hreinsun og myndun
Vetrarmýri og Smalaholt - Deiliskipulag - Forkynning
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með vinnslutillögu skipulagsnefndar að deiliskipulagi Vetrarmýrar og Smalaholts til forkynningar, sbr. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
