15. maí 2020

Ný sumarstörf fyrir 17-25 ára

Sumarstörf fyrir 17-25 ára ungmenni með lögheimili í Garðabæ. 

  • Sumarstörf 2020
    Ný sumarstörf hjá Garðabæ

Í eftirfarandi flokkum eru fjölbreytt störf fyrir 18 – 25 ára ungmenni með lögheimili í Garðabæ:
• HREINN BÆR – BETRI BÆR
• LIST OG MENNING Í BÆ
• STAFRÆN FRAMÞRÓUN OG ÞJÓNUSTA
• SUMARFJÖR
• VELFERÐ OG HEILSUEFLING

17 ára ungmennum með lögheimili í Garðabæ bjóðast fjölbreytt störf í umhverfishópum.

Nánari upplýsingar um hvern flokk og lýsingar á störfunum má finna hér. 

Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2020.
Umsækjendur skulu sækja um ofangreind störf rafrænt á ráðningarvef Garðabæjar