31. okt. 2025

Tafir á heimsendum mat

Vegna færðarinnar er viðbúið að tafir verði á afhendingu á heimsendum mat, í dag og mögulega yfir helgina (31. okt- 2. nóv)
Förum varlega í færðinni og vonandi gengur þetta sem allra best og án mikilla tafa.