6. sep. 2022

Truflun á kalda vatninu í Holtsbúð

Vegna viðgerðar á stofnæð verður truflun á kalda vatninu í Holtsbúð í dag, þriðjudaginn 6. september.  

  • Holtsbúð
    Truflun á kalda vatninu í hluta Holtsbúðar þriðjudaginn 6. september

Þetta á við um húsin sem eru innan græna rammans á meðfylgjandi mynd.

Beðist er velvirðingar á þeirri truflun sem þetta kann að valda.
Vatnsveita Garðabæjar.