27. sep. 2022

Umferðaljósin í Engidal eru úti -einnig bilun á umferðaljósum í Urriðaholti

Umferðarljósin í Engidal eru úti og er unnið að viðgerð. Vegfarendur eru beðnir að aka með gát.

  • Séð yfir Kauptún í átt að Urriðaholti
    Séð yfir Kauptún í átt að Urriðaholti. Ljósmynd: Alta

Umferðarljósin í Engidal eru úti og er unnið að viðgerð. Vegfarendur eru beðnir að aka með gát.

Einnig eru umferðaljós á gatnamótum Holtsvegar og Kauptúns biluð, unnið er að viðgerð.