10. maí 2024

Upphækkun gatnamóta Holtsvegar og Bæjargötu

Nú er komið að upphækkun gatnmóta Holtsvegar og Bæjargötu, en vinna hefst þriðjudaginn 14. maí.

Hjáleið kemur frá Holtsvegi niður Bæjargötu en lokað verður fyrir umferð upp Holtsveginn sjálfan.

Lokunin stendur í allt að 2 vikur.

Aðkoma inn á stæði húsa 27-29 við Holtsveg mun skerðast en ekki lokast nema í stuttan tíma.

Strætótoppustöðin verður færð í Hraungötu á meðan þessu stendur.