29. nóv. 2019

Urriðaholt-tímabundin lokun í Brekkugötu

Mánudaginn 2. desember nk. verður hluta Brekkugötu í Urriðaholti lokað vegna byggingarframkvæmda við bílakjallara. 

  • Lokun hluta Brekkugötu, kort sem sýnir staðsetningu
    Lokun hluta Brekkugötu 2. desember

Mánudaginn 2. desember nk. verður hluta Brekkugötu í Urriðaholti lokað vegna byggingarframkvæmda við bílakjallara.  Hægt verður að aka báðum megin inn Brekkugötuna að lokuninni.  Lokað verður upp úr kl. 09 um morguninn og frameftir degi á meðan á framkvæmdunum stendur. 

Vegfarendur eru beðnir um að fara um með gát.