29. nóv. 2023

Vatnslaust í Lundahverfi

Unnið er að viðgerð á vatnslögn og því þarf að skrúfa fyrir vatn frá Skógarlundi og í austurátt yfir Lundahverfið.

Unnið er að viðgerð á vatnslögn (29.11) og því þarf að skrúfa fyrir vatn frá Skógarlundi og í austurátt yfir Lundahverfið.