10. sep. 2020

Vetrarbraut lokuð vegna malbikunar mánudaginn 14. september

Áætlað er að malbika Vetrarbraut mánudaginn 14. september og verður gatan því lokuð allan daginn.  Hjáleið er um Hnoðraholtsbraut.

Ef veður leyfir er áætlað að malbika Vetrarbrautina mánudaginn 14. september og verður gatan því lokuð allan daginn. Hjáleið er um Hnoðraholtsbraut.  Ef ekki tekst að ljúka malbikun á mánudeginum þá verður það gert næsta dag sem hentugar veðuraðstæður verða.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi lokun getur valdið.