14. júl. 2020

Viðgerðir á lögnum á Álftanesi

Vegna lagnaviðgerða verður heitavatnslaust í norðurhluta Álftaness fimmtudaginn 16. júlí. Áætlað er að lokunin standi yfir frá kl. 9-14.

Vegna lagnaviðgerða verður heitavatnslaust í norðurhluta Álftaness fimmtudaginn 16. júlí. Áætlað er að lokunin standi yfir frá kl. 9-14.

Kort af svæðinu sem verður heitavatnslaust má sjá hér að ofan. Frekari upplýsingar um þessa lokun má finna á vef Veitna.

Norðurnesvegur verður einnig lokaður í 2-3 daga vegna þessarar lagnavinnu, sjá að neðan tilkynningu um lokunina.
nordurnesvegur-lokadur-vegna-lagnavinnu-15.-17.-juli