23. okt. 2020

Vífilsstaðavegur við Olís lokaður laugardaginn 24. október vegna vinnu við umferðaljós á gatna-mótunum

Vífilsstaðavegur vestan við Hafnarfjarðarveg (við Olís) verður lokaður laugardaginn 24. október milli kl. 08:00 og 18:00. Hjáleið verður um Lyngás.

Vífilsstaðavegur vestan við Hafnarfjarðarveg (við Olís) verður lokaður laugardaginn 24 október milli kl. 08:00 og 18:00 vegna vinnu við ný umferðarljós. Ökumönnum er bent á að hjáleið inn í Sjálands- og Ásahverfi verður um Lyngás.