26. nóv. 2025

Vinna við nýja dælustöð

Vegna vinnu við nýja Dælustöð við Hólmatún fer óhreinsað skólp í sjó um yfirfall frá dælustöðinni við Sjávargötu í dag miðvikudaginn 26. nóvember 16:00, til morguns fimmtudagsins 27. nóvember 18:00.

Fólki er bent á að halda sig frá sjónum og ströndinni þar sem skólp fer í sjó.