Útboð - Álftanesskóli - endurbætur á lóð
Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið Álftanesskóli - endurbætur á lóð. Verkið felst í uppsetningu á leiktækjum og búnaði, yfirborðsfrágangi og endurnýjun / reisingu ljósastólpa.
ÚTBOÐ
Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið „Álftanesskóli endurbætur á lóð“.
Verkið felst í uppsetningu á leiktækjum og búnaði, yfirborðsfrágangi og endurnýjun / reisingu ljósastólpa.
Helstu magntölur eru::
Fyllingar 300 m3
Malbik 1.000 m2
Hellulögn 800 m2
Gervigras 880 m2
Þökulögn 1.200 m2
Lokaskiladagur verksins er 15 október. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi hér á vef Garðabæjar.
Tilboð skulu hafa borist rafrænt á netfangið: landslag@landslag.is eða í lokuðu umslagi hjá Landslagi, Skólavörðustíg 11, 3 hæð 101 Rvk, eigi síðar en miðvikudaginn 10. ágúst kl. 14:00 þar sem þau verða opnuð.