Sláttur og hirðing í Garðabæ

04. feb. 2022

Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: SLÁTTUR OG HIRÐING Í GARÐABÆ 2022-2024 (EES útboð)

Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: SLÁTTUR OG HIRÐING Í GARÐABÆ 2022-2024 (EES útboð)

Verkið felur í sér grasslátt og heyhirðu á tilteknum svæðum í Garðabæ, samtals u.þ.b. 76 ha.

Um er að ræða 3 útboðssvæði og er bjóðendum heimilt að bjóða í eitt svæði, tvö eða öll.

Gerður verður samningur um verkið til þriggja ára. Útboðið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu.

Tilboð ásamt umbeðnum upplýsingum skulu berast til Ráðhús Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ, eigi síðar en: 15. mars kl.11:00. Tilboð verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

 Slóð á loftmyndir má nálgast hér.

Útboðsgögn