Útboð - vatnslagnir

11. maí 2018

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Vatnsveitulagnir neðan Bakkaflatar, Sunnuflatar og við Hafnarfjarðarveg. Verkið felst í lagningu stofnlagna vatnsveitu í Garðabæ.Verkinu skal lokið fyrir 1. september 2018.

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Vatnsveitulagnir neðan Bakkaflatar, Sunnuflatar og við Hafnarfjarðarveg. Verkið felst í lagningu stofnlagna vatnsveitu í Garðabæ.Verkinu skal lokið fyrir 1. september 2018.
Helstu magntölur eru:
• Gröftur 2.800 m3
• Klapparskering 100 m3
• Fylling 800 m3
• Kaldavatnslagnir 1.000 m

Útboðsgögn er hægt að nálgast hjá EFLU verkfræðistofu, mánudaginn 14. maí 2018, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð hjá EFLU verkfræðistofu, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 29. maí 2018, kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska.