Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.
Farsímasendir við Suðurnesveg - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Helguvíkur
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Helguvíkur í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Helguvíkur í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.
Tillagan gerir ráð fyrir staðsetningu a.m.k. 12 metra hás masturs fyrir farsímasenda norðan við grenndargámastöð á horni Suðurnesvegar og Höfðabrautar.
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að senda inn rafrænar athugasemdir til og með 15.júlí 2024 í gegnum vef skipulagsgáttar, www. skipulagsgatt.is (Mál: 669/2024) eða á netfangið skipulag@gardabaer.is.