Skipulag í kynningu
Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.
Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030, sem nær til Rammahluta Vífilsstaðalands í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Háholt Hnoðraholti - Breyting á Rammahluta Vífilsstaðalands
Tillagan gerir ráð fyrir eftirfarandi breytingum:
Tillagan er aðgengileg á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is og á vef skipulagsgáttar, www.skipulagsgatt.is (mál: 1282/2024).