Skipulag í kynningu

Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.


Hnoðraholt - Háholt - Aðalskipulagsbreyting

9.10.2025

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu á aðalskipulag Garðabæjar sbr. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu á aðalskipulag Garðabæjar sbr. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.


Hnoðraholt - Háholt - Aðalskipulagsbreyting

Tillagan gerir ráð fyrir eftirfarandi breytingum:

  • Tákn fyrir svæði fyrir samfélagsþjónustu (4.05 S leikskóli) á háholti Hnoðraholt er fellt út.
  • Iðnaðarsvæði (4.22 I, hitaveitutankar) á háholti Hnoðraholts er fellt út. 
  • Gert verður ráð fyrir svæði fyrir samfélagsþjónustu (4.22 S) þar sem núgildandi skipulag gerir ráð fyrir hitaveitutönkum 


Breytingartillaga



Tillagan er einnig aðgengileg á vef skipsgáttar, www.skipulagsgatt.is (Mál nr.1282/2024).

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gerfinn kostur á að senda inn rafrænar ábendingar til og með 20. nóvember 2025 í gegnum vef skipulagsgáttar, www.skipulagsgatt.is.