Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.
Hnoðraholt - Háholt - Deiliskipulag
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að deiliskipulagi Hnoðraholts - Háholt sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að deiliskipulagi Hnoðraholts - Háholt sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Hnoðraholt - Háholt- Deiliskipulag
Tillagan gerir alls ráð fyrir 77 íbúðareiningum, þar af 26 einbýlishúsum, 41 raðhúsaeiningu, 2 parhúsaeiningum og 8 fjölbýliseiningum, ýmist á einni eða tveimur hæðum. Auk þess er gert ráð fyrir lóð fyrir leikskóla og búsetukjarna.
Tillagan er einnig aðgengileg á vef skipsgáttar, www.skipulagsgatt.is (mál: 488/2025) .
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gerfinn kostur á að senda inn rafrænar ábendingar til og með 20. nóvember 2025 í gegnum vef skipulagsgáttar, www.skipulagsgatt.is.