Skipulag í kynningu

Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.


Vetrarmýri - Golfvöllur og Smalaholt

9.4.2025

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Vetrarmýrar og Smalaholts í samræmi við 1. mgr. 41. gr. nr. 123/2010. 

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Vetrarmýrar og Smalaholts í samræmi við 1. mgr. 41. gr. nr. 123/2010. 

Vetrarmýri - Smalaholt - Deiliskipulag

Deiliskipulagið nær til Vetrarmýrar og Smalaholts sem gerir m.a. ráð fyrir golfvelli og útivistarskógi.

Tillagan er aðgengileg á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is og á vef skipulagsgáttar, www.skipulagsgatt.is  (mál: 81/2025).



Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gerfinn kostur á að senda inn rafrænar ábendingar til og með 21. maí 2025 í gegnum vef skipulagsgáttar, www.skipulagsgatt.is