Flataskóli réttindaskóli Unicef
Flataskóli varð annar af tveimur íslenskum grunnskólum skólum sem urðu fyrstir til að fá titilinn réttindaskóli UNICEF, á alþjóðlegum degi barna 20. nóvember 2017. Auk skólanna tveggja hlutu frístundaheimilin Krakkakot og Laugarsel einnig viðurkenningu frístundaheimila.
Flataskóli varð annar af tveimur íslenskum grunnskólum skólum sem urði fyrstir til að fá titilinn réttindaskóli UNICEF á alþjóðlegum, á alþjóðlegum degi barna 20. nóvember 2017. Auk skólanna tveggja hlutu frístundaheimilin Krakkakot og Laugarsel einnig viðurkenningu frístundaheimila.
Fulltrúar í réttindaráðum skólanna tóku við viðurkenningunum og fengu þau Ævar vísindamann til þess að bera skilaboð frá börnum skólanna til ráðamanna á Íslandi.
Flataskóli orðinn réttindaskóli UNICEF | Fréttir | Garðabær (gardabaer.is)