13. jún. 2021

NIðurstöður úr íbúakosningu Betri Garðabær

Betri Garðabær er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu Garðabæjar um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri framkvæmda í nærumhverfi íbúa í Garðabæ. Verkefni eins og Betri Garðabær tengjast vel t.d. heimsmarkmiðum 10.2, 11.3 og 17,17.

Betri Garðabær er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu Garðabæjar um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri framkvæmda í nærumhverfi íbúa í Garðabæ. Verkefni eins og Betri Garðabær tengjast vel t.d. heimsmarkmiðum 10.2, 11.3 og 17,17.

Hér má lesa um verkefnið og um þau 11 verkefni sem kosin voru  og verða framkvæmd á næstu 2 árum.