Þróunarsjóðir leik- og grunnskóla í Garðabæ

Markmiðið með þróunarsjóðum leik- og grunnskóla í Garðabæ er að stuðla að framþróun og öflugra innra starfi skóla í Garðabæ.

Einstaka kennarar, kennarahópar, aðrir fagaðilar sem starfa við grunnskóla í Garðabæ, einn skóli eða fleiri skólar/fagaðilar í sameiningu sem og fræðslu- og menningarsvið í samstarfi við skóla, geta sótt um styrk í Þróunarsjóðina.

Fyrstu úthlutanir úr þróunarsjóðum leik- og grunnskóla fóru fram vorið 2015. 

Auglýsingar:

Auglýsingar hvers árs eru birtar hér þar sem fram koma áhersluatriði hverju sinni.
Þróunarsjóður grunnskóla - auglýsing 2020
Þróunarsjóður leikskóla - auglýsing 2020

Reglur:

Reglur þróunarsjóðs grunnskóla og þróunarsjóðs leikskóla eru aðgengilegar á vefnum á síðunni stjórnsýsla/reglugerðir undir flokknum fræðslu- og menningarmál.

Eyðublöð:

Umsókn um styrk úr þróunarsjóði grunnskóla í Garðabæ - rafræn umsókn á Mínum Garðabæ
Umsókn um styrk úr þróunarsjóði leikskóla í Garðabæ - rafræn umsókn á Mínum Garðabæ

Úthlutanir:

Úthlutanir úr þróunarsjóði grunnskóla 2018

Úthlutanir úr þróunarsjóði leikskóla 2018

Úthlutanir úr þróunarsjóði grunnskóla 2017

Úthlutanir úr þróunarsjóði leikskóla 2017

Úthlutanir úr þróunarsjóði grunnskóla - lokaskýrslur

Úthlutanir úr þróunarsjóði leikskóla - lokaskýrslur