Leikskólar í Garðabæ
Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl. (sjá undirsíður í hægri dálki)
Upplýsingar um innritun eru veittar í gegnum netfangið: innritun@gardabaer.is
Reglur um innritun barna í leikskóla Garðabæjar.
Spurt og svarað um leikskólamál og bætt umhverfi leikskóla í Garðabæ
Nánari upplýsingar um hvern leikskóla eru á vefsíðu hvers skóla.
Rafræn skóladagatöl
Dagatöl leik- og grunnskóla Garðabæjar eru nú aðgengileg á rafrænu formi, foreldrar og forráðafólk geta með einföldum hætti sótt dagatöl og flutt inn í sitt almanak, hvort sem það er í umhverfi Google, Apple eða Microsoft Outlook.