Viðburðir

Urban shape í Hönnunarsafni Íslands

Vangaveltur um borgir og borgarkort - fyrirlestur í Hönnunarsafninu 6.10.2019 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Sunnudaginn 6. október kl. 13 verður Paolo Gianfrancesco með fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands um hvernig borgir eru mögulega magnaðasta sköpunarverk mannsins. 

Lesa meira