Viðburðir

Arkitektar ganga um arkitektúr-Arnarnesvogur 7.10.2019 17:30 Ránargrund 4

Mánudaginn 7. október næstkomandi verður Alþjóðlegur dagur arkitektúrs haldinn hátíðlegur um allan heim. Af því tilefni mun Orri Árnason arkitekt hjá Zeppelin arkitektum ganga um og sýna veitingahúsið sem verið er að byggja í Arnarnesvogi í Garðabæ og sem stefnt er að opna í nóvember.

Lesa meira