Viðburðir

Bíó á Þorláksmessu 23.12.2019 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi býður upp á bíó á Þorláksmessu.

Lesa meira
 
Lionsklúbbur Álftaness verður með skötusölu á Þorláksmessu.

Skötuveisla á Þorláksmessu 23.12.2019 11:00 - 20:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Lionsklúbbur Álftaness verður með skötusölu á Þorláksmessu eins og mörg undanfarin ár í íþróttahúsi Álftaness á milli kl. 11 og 20. Boðið verður upp á skötu, tindabikkju og saltfisk á sama góða verðinu og áður, aðeins 4000 kr. Alur ágóði rennur til líknarmála.

Lesa meira