Viðburðir

Hreinsunarátak 23. apríl - 7. maí 23.4.2019 - 7.5.2019

Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ verður dagana 23. apríl – 7. maí nk. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu. 

Lesa meira
 

Sumarsýning Grósku á Garðatorgi 25.4.2019 - 5.5.2019 Garðatorg - miðbær

Sumarsýning Grósku stendur yfir á Garðatorgi til og með 5. maí. 

Lesa meira
 

Lauflétti leshringurinn kl. 18:45 30.4.2019 18:45 Bókasafn Garðabæjar

Lauflétti leshringurinn er fyrir alla, konur og kalla á öllum aldri í Bókasafni Garðabæjar. Í vetur höfum við verið að lesa vítt og breitt. 

Lesa meira