Viðburðir

Gróska - félag myndlistarmanna í Garðabæ

Netsýning Grósku á aðventu 1.12.2020 - 24.12.2020

Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, er í hátíðarskapi og setur upp sýningu á netinu í tilefni aðventunnar. Sýningin stendur yfir 1.-24. desember og birtast fjölbreytt verk Gróskufélaga á fésbókarsíðu Grósku og á instagram. 

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 3.12.2020 17:00

Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 3. desember kl. 17

Lesa meira
 

Jólaleg sögu- og söngstund 5.12.2020 13:00 Streymi á facebook

Jólaleg sögu- og söngstund fyrir yngstu börnin á Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
 

Bókasafn Garðabæjar - bókakynning - Ásdís Halla Bragadóttir 8.12.2020 12:00 Streymi á facebook

Ásdís Halla Bragadóttir kynnir nýjustu bók sína Ein: sönn saga, sem er fyrsta skáldsaga hennar.

Lesa meira
 
Jólatrjáasala Hjálparsveitar skáta

Jólatréssala Hjálparsveitar skáta 9.12.2020 15:00 - 21:00 Garðatorg - miðbær

Jólatréssala Hjálparsveita skáta í Garðabæ fer fram á Garðatorgi

Lesa meira
 
Fuglasmiðja í beinni á facebooksíðu Hönnunarsafnsins

Hönnunarsafn Íslands - fuglasmiður í beinni útsendingu 10.12.2020 13:00 - 14:00 Streymi á facebook

Fuglasmiður í beinni á fésbókarsíðu Hönnunarsafnsins.

Lesa meira
 
Jólatrjáasala Hjálparsveitar skáta

Jólatréssala Hjálparsveitar skáta 10.12.2020 15:00 - 21:00 Garðatorg - miðbær

Jólatréssala Hjálparsveita skáta í Garðabæ fer fram á Garðatorgi

Lesa meira
 
Jólatrjáasala Hjálparsveitar skáta

Jólatréssala Hjálparsveitar skáta 11.12.2020 15:00 - 21:00 Garðatorg - miðbær

Jólatréssala Hjálparsveita skáta í Garðabæ fer fram á Garðatorgi

Lesa meira
 
Götubiti á jólum

,,Götubiti á jólum" á Garðatorgi 11.12.2020 17:00 - 22:00 Garðatorg - miðbær

,,Götubiti á jólum" - matarvagnar búa til jólastemningu á Garðatorgi föstudaginn 11. desember nk. frá 17-22. Jólasveinar kíkja við á torgið upp úr kl. 18:30.

Lesa meira
 

Bókasafn Garðabæjar: Yrsa Þöll Gylfadóttir les upp úr barnabókum 12.12.2020 13:00 Streymi á facebook

Í streymi á fésbókarsíðu Garðabæjar laugardaginn 12. desember kl. 13:00

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 17.12.2020 17:00 Garðabær

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn 17. desember kl. 17 á fjarfundaformi í beinni útsendingu af vef Garðabæjar.

Lesa meira
 
Mozart við kertaljós

Mozart við kertaljós 22.12.2020 21:00 Streymi á facebook

Mozart við kertaljós verður að þessu sinni streymt frá Garðakirkju í Garðabæ en í 28 ár hefur kammerhópurinn Camerarctica haldið slíka tónleika í fjórum kirkjum. Mörgum hefur þótt ómissandi að koma úr miðri jólaösinni inn í kyrrðina og kertaljósin til að hlýða á dásamlega tónlist Mozarts. 

Lesa meira
 

Flugeldasýning hjálparsveitar skáta í Garðabæ 31.12.2020 21:00 Garðabær

Flugeldasýning hjálparsveitar skáta í Garðabæ verður haldin á gamlárskvöld kl. 21:00 við Arnarnesvoginn og ætti að sjást víða að þannig að íbúar geti notið hennar úr fjarlægð heiman frá eða útivið á göngustígum án þess að safnast saman.

Lesa meira