Viðburðir

Snyrtivörudeild. Ljósmynd: Elías Hannesson

FYRIRLESTUR - Sveinn Kjarval, andinn býr í innréttingunum 7.2.2020 18:00 Sveinatunga

Dr. Arndís S. Árnadóttir verður með fyrirlesturinn Sveinn Kjarval, andinn býr í innréttingunum, á Safnanótt þann 7. febrúar nk.kl. 18.

Lesa meira
 
Safnanótt 2020

Safnanótt í Garðabæ 7.2.2020 18:00 - 23:00 Hönnunarsafn Íslands

Safnanótt fer fram föstudaginn 7. febrúar 2020. Margir skemmtilegir viðburðir verða í boði á söfnum bæjarins líkt og fyrri ár.

Lesa meira
 
Goddur og fjallkonan

FYRIRLESTUR - Rekaviður, um ferðalög hugmyndanna 7.2.2020 20:00 Hönnunarsafn Íslands

Fyrirlesturinn heldur Guðmundur Oddur Magnússon, rannsóknarprófessor við LHI, í tengslum við rannsóknarverkefnið, íslensk myndmálssaga.

Lesa meira
 
Lifandi jazz

Lifandi jazz á Safnanótt 7.2.2020 21:00 Hönnunarsafn Íslands

Á Safnanótt, þann 7. febrúar býður Hönnunarsafn Íslands upp á lifandi jazz í sýningarsal safnsins þar sem nú stendur yfir sýningin, Sveinn Kjarval, það skal vanda sem lengi á að standa.

Lesa meira