Viðburðir
Foreldraspjall í Bókasafni Garðabæjar- svefnvenjur ungra barna
Arna Skúladóttir sérfræðingur í barnahjúkrun fræðir foreldra ungra barna um svefnvenjur og veitir góð ráð í foreldraspjalli í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi fimmtudaginn 10. september kl. 10:30. ATH - skráning nauðsynleg.
Lesa meira