Viðburðir

Samgönguvika 16. -22. september 2022

Evrópsk samgönguvika verður haldin dagana 16.-22. september 2022. 16.9.2022 - 22.9.2022 Garðabær

Evrópsk samgönguvika verður haldin dagana 16.-22. september 2022. Samgönguvika er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga. Garðabær tekur þátt í samgönguvikunni sem fyrr ásamt sveitarfélögum víðs vegar um allt land.

Lesa meira
 

Bál tímans og handritasmiðja 17.9.2022 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Laugardaginn 17. september kl. 12:00 verður boðið upp á æsispennandi tímaflakk í fylgd gamallar skinnbókar og handritasmiðju frá Árnastofnun á Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira