Viðburðir

Fallegustu bækur í heimi og keramikhönnuður í vinnustofu Hönnunarsafns Íslands 20.1.2023 18:00 Hönnunarsafn Íslands

Föstudaginn 20. janúar klukkan 18 verður sýningin Fallegustu bækur í heimi opnuð á Pallinum og á sama tíma verður innflutningsboð hjá keramikhönnuðinum Ödu Stańczak sem verður í vinnustofudvöl í Hönnunarsafninu fram á vorið.

Lesa meira