Viðburðir
Foreldraspjall - svefnró
Linzi Trosh verður með fræðslu um svefn barna frá 3-12 mánaða og ætlar að gefa foreldrum tæki og tól sem þau geta nýtt sér til að hjálpa barni sínu eiga auðveldara með svefn.
Lesa meiraUrriðaholtssafn - Ljósaborð og segulkubbar
Skemmtilegt ljósaborð á staðnum ásamt segulkubbum þar sem hægt er að leika með liti og form
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 19. október 2023 kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar Garðabæjar í Sveinatungu, Garðatorgi 7. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir.
Lesa meira