Viðburðir

Hryllingur og huggulegheit í Urriðaholtssafni 7.10.2023 11:00 - 15:00 Urriðaholtssafn

 

Komið í Urriðaholtssafn laugardaginn 7. október og hitið upp fyrir hrekkjavökuna! Hægt verður að föndra grímur og þau sem mæta í búningi fá glaðning

Lesa meira
 

Bókamerki og huggulegheit í Álftanessafni 7.10.2023 12:00 - 15:00 Bókasafn Álftaness

Hægt verður að föndra skemmtileg bókamerki en einnig verða spil og púsl á borðum og auðvitað nóg af lesefni. 

Lesa meira