Viðburðir

Aftur til Hofsstaða

Aftur til Hofsstaða á Garðatorgi 7 opin daglega 1.2.2023 - 28.2.2023 Garðatorg - miðbær

Margmiðlunarsýningin Aftur til Hofsstaða er nú opin alla daga vikunnar frá 12-17. 

Lesa meira
 
Vetrarhátíð í Garðabæ

Fjör í vetrarfríi 13.2.2023 - 18.2.2023 Bókasafn Garðabæjar

Vetrarfrí er í skólum í Garðabæ dagana 13-18 febrúar. Mikið fjör verður þá daga á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi.

Lesa meira
 

Smiðja fyrir krakka og fylgifiska í vetrarfríi 14.2.2023 - 16.2.2023 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands

Þriðjudaginn 14. febrúar og fimmtudaginn 16. febrúar klukkan 13-15 fara fram hönnunarsmiðjur í Hönnunarsafni Íslands.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 16.2.2023 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 17 í Sveinatungu.  Fundurinn er jafnframt í beinu streymi á vef Garðabæjar.

Lesa meira
 

Rithöfundur segir frá bókinni Farsótt, hundrað ár í Þingholtsstræti 25 16.2.2023 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Höfundur mætir á Bóksafn Garðabæjar fimmtudaginn 16. febrúar kl. 18 og fjallar um farsóttarhúsið fræga og samfélagslega sögu þess.

Lesa meira