Viðburðir

Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 2.3.2023 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 2. mars kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi 7. Fundurinn verður jafnframt í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.

Lesa meira
 
Sögur og söngur

Sögur og söngur með Þórönnu Gunný 4.3.2023 11:15 Bókasafn Garðabæjar

Sögur og söngur á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi, laugardaginn 4. mars kl. 11:15. Yndisleg fjölskyldustund sem hentar yngstu krílunum.

Lesa meira
 

Teikni skugga-smiðja fyrir alla fjölskylduna 5.3.2023 13:00 - 14:30 Hönnunarsafn Íslands

Skuggar af skúlptúrum Einars Þorsteins, hönnuðar og stærðfræðings, eru skemmtileg leið til sköpunnar. Stúdíó Einars Þorsteins er liður í sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili en smiðjan fer fram í stúdíóinu sunnudaginn 5. mars kl.13-14:30. 

Lesa meira
 

Hinseginfræðsla: krasskúrs í hugtökum frá Samtökunum 78 8.3.2023 17:30 Bókasafn Garðabæjar

Fræðsla frá Samtökunum '78 um grunnhugtök og orðanotkun sem tengist hinseginleikanum, miðvikudaginn 8. mars kl. 17:30 í Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
 

Sköpunarskúffan - þrívíddarprentari 10.3.2023 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Hægt er að koma og prófa þrívíddarprentara í Bókasafni Garðabæjar miðvikudaga og föstudaga milli kl. 14:00 og 18:00 og sérstaklega auglýsta laugardaga.

Lesa meira
 
Lesið fyrir hund á bókasafninu

Lesið fyrir hund 11.3.2023 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Lesið fyrir hund laugardaginn 11. mars frá kl. 11:30 í Bókasafni Garðabæjar. Skráning nauðsynleg.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 16.3.2023 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 16. mars kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi 7. Fundurinn verður jafnframt í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.

Lesa meira
 

Jógastund fyrir fjölskyldur 18.3.2023 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Anna Rós Lárusdóttir, höfundur bókarinnar Jógastund, kemur í Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 18. mars kl. 13 og leiðir fjölskylduna í gegnum skemmtilega og endurnærandi fjölskyldujógastund.

Lesa meira
 

Heimilið er hægfara atburður í Hönnunarsafni Íslands 19.3.2023 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Sigrún Hanna Þorgrímsdóttir þjóðfræðingur flytur erindið Heimilið er hægfara atburður í Hönnunarsafninu, sunnudaginn 19. mars klukkan 13. Aðgangur á fyrirlesturinn og sýninguna Hönnunarsafnið sem heimili er ókeypis.

Lesa meira
 

Lauflétti leshringurinn: kl. 18 - Reykjavík: glæpasaga 21.3.2023 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Þriðja þriðjudag í mánuði klukkan 18. Lauflétt spjall um bækur.

Lesa meira
 

Foreldraspjall -ungabarnanudd með Hrönn 23.3.2023 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Ungbarnanudd með Hrönn fimmtudaginn 23. mars kl. 10:30. Komið með handklæði meðferðis.

Lesa meira
 

Tónleikar Stórsveitar Tónlistarskóla Garðabæjar 28.3.2023 20:00 Álftanesskóli

Tónleikar Stórsveitar Tónlistarskóla Garðabæjar verða haldnir þriðjudaginn 28. mars nk. kl. 20 í sal Álftanesskóla. 

Lesa meira