Viðburðir

Jazzþorpið í Garðabæ 19. -21. maí
Jazzþorpið í Garðabæ yfirtekur Garðatorg 1-4 dagana 19. - 21. maí. Fram koma margir af helstu jazztónlistarmönnum landsins svo sem Mezzoforte en listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Ómar Guðjónsson.
Lesa meira
Sumarlesturinn fer af stað með blaðraranum
Sumarlesturinn fer af stað laugardaginn 20. maí og þá geta börn á grunnskólaaldri skráð sig til leiks og fengið afhentar lestrardagbækur til þess að skrá lesturinn yfir sumarið.
Lesa meira