Viðburðir

BAZAR 50 - flugeldasýning í myndum 28.7.2023 - 20.8.2023 17:00 Garðabær

Stórsýning listmálarans Birgis Rafns Friðrikssonar - BRF

Lesa meira
 

Álftaneslaug lokuð frá 8.-19. ágúst 8.8.2023 - 14.8.2023 Álftaneslaug

Sundlaugin á Álftanesi verður lokuð vegna viðhaldsvinnu og þrifa frá 8. ágúst til og með 18. ágúst. Stefnt að opnun 19. ágúst. 

Lesa meira
 
Opið hús í Króki

Opið hús í Króki 13.8.2023 11:30 - 15:30 Krókur á Garðaholti

 Burstabærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar frá kl. 11:30-15:30 og aðgangur ókeypis.

Lesa meira