Viðburðir

Samgönguvika 2023

Evrópsk samgönguvika 16.9.2023 - 22.9.2023 Garðabær

Evrópsk samgönguvika stendur yfir dagana 16.-22. september 2022. Frítt í strætó á bíllausa daginn 22. september.

Lesa meira
 

Scratch forritun með Skema 16.9.2023 12:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Skema í Háskólanum í Reykjavík heldur smiðju í tölvuleikjagerð með Scratch á Bókasafni Garðabæjar!

Lesa meira