Viðburðir

Samgönguvika 2023

Evrópsk samgönguvika 16.9.2023 - 22.9.2023 Garðabær

Evrópsk samgönguvika stendur yfir dagana 16.-22. september 2022. Frítt í strætó á bíllausa daginn 22. september.

Lesa meira
 
Foreldraspjall í Bókasafni Garðabæjar

Foreldraspjall á bókasafninu - Yfirsýn - tíma- og streitustjórnun 21.9.2023 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Erindinið Yfirsýn, sem fjallar um tíma- og streitustjórnun fyrir mæður í nútímasamfélagi. 21. september klukkan 10.30 á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi 7.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 21.9.2023 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 21. september kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi 7.

Lesa meira