Viðburðir

Tónlistarnæring: Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari
Miðvikudaginn 4. september hefur aftur göngu sína tónleikaröðin Tónlistarnæring sem fram fer fyrsta miðvikudag í mánuði klukkan 12:15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.
Lesa meira