Viðburðir

Stjörnugerðið í Heiðmörk tekið í notkun
Nýtt og glæsilegt stjörnugerði í Heiðmörk í Garðabæ, í nágrenni við Búrfellsgjá, verður tekið formlega í notkun 21. október klukkan 19:30.
Athugið breyttan tíma: upphaflega stóð til að afhjúpa stjörnugerðið 14. október en vegna óhagstæðrar veðurspár til stjörnuskoðunar hefur viðburðinum verið frestað um viku.
Lesa meira