Viðburðir

Haustsýning Grósku 17.10.2025 - 2.11.2025 18:00 - 17:00 Gróskusalurinn

Haustsýning Grósku verður opnuð 17. október klukkan 18:00.

Lesa meira
 

Kvennaár 2025 - sýning á bókasafni 23.10.2025 - 1.11.2025 Bókasafn Garðabæjar

Á Bókasafni Garðabæjar má nú sjá sýningu sem samanstendur af níu stórum veggspjöldum þar sem sagt er frá meðal annars kvenfélögum, baráttunni fyrir kosningarétti, kvennafrídeginum og rauðsokkunum og fyrstu kvenkyns forsetum.

Lesa meira
 

Hrekkjavökuball á bókasafninu 25.10.2025 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Hrekkjavökuball á bókasafninu, skuggalegir tónar og skemmtileg stemning. 

Lesa meira